Þú getur bæði geymt pakka, töskur eða annað og sótt sjálf(ur) síðar.
Einnig geturðu látið einhvern annan sækja það sem þú skilur eftir. Þú þarft enga lykla.
Einnig geturðu látið einhvern annan sækja það sem þú skilur eftir. Þú þarft enga lykla.
1. Þú leigir skáp og velur PIN
|
2. Þú sendir skápanúmer og PIN til þess sem sækir
|
3. Viðkomandi sækir og þarf enga lykla
|
- Þú velur þér skáp og PIN, greiðir fyrir leiguna á skápnum með greiðslukorti og skápurinn opnast
- Þú setur inn það sem þú vilt geyma og lokar skápnum
- Þegar maður sækir hlutinn, velur maður skápanúmerið á snertiskjánum og slær inn PIN númerið til að opna skápinn
- Greitt er fyrir fyrstu 24 klst. Ef geymslutíminn er lengri, greiðir maður fyrir mismuninn þegar maður sækir dótið
- Eingöngu er hægt að opna skáp einu sinni fyrir hverja leigu
- Ekki er hægt að greiða með reiðufé, eingöngu með kortum eða Apple Pay
- Skáparnir eru gerðir úr stáli, eru með öryggiskerfi og þeir eru undir myndavélaeftirliti